Eftir Sahara Web
•
18. maí 2022
Uppskrift: 90ml Piccini Prosecco (3 hlutar) 60ml Campari (2 hlutar) 30ml Egils Sódavatn (1 hluti) Appelsínusneið Klaki Aðferð: Fyllið stórt vínglas á fæti með klökum. Setjið fyrst Prosecco, svo Campari og loks dass af sódavatni. Campari er þyngra og þetta blandast nokkuð sjálfkrafa en hrærið varlega ef þörf krefur. Skreytið með sneið af appelsínu og njótið.