
Uppskrift: 30 ml Jägermeister 120 ml Ginger beer 10 ml ferskur lime safi Klaki Aðferð: Fyllið hátt glas af klaka, setjið limesafann og limesneið í glasið. Mælið Jägermeister og hellið yfir klakana. Fyllið upp með hágæða ginger beer, skreytið með lime sneið eða gúrku. Berið fram · Það má nota ginger ale fyrir mun mildara bragð