Eftir Sahara Web
•
6. apríl 2022
Uppskrift: 240 ml Keten One Vodka 1 bolli brómber 10 fersk basil lauf Safi úr 2 lime Engiferbjór til að toppa Lime sneiðar, brómber og basil lauf til skreytingar. Aðferð: Blandið vodka, brómberjum og basil í shaker. Bætið lime safa og klökum saman við. Hristið þangað til blandan er orðin köld. Fyllið kopar könnur með ís. Double straine-ið blönduna í könnurar. Toppið með engiferbjór og skreytið með brómberjum, basil og lime sneiðum.