50ml Ketel One Vodka
120 ml nýpressaður tómatsafi
1 tsk. piparrót
1 klípa reykt paprikusalt eða salt
Svartur pipar
1 tsk. ólífuolía
Sellerí
Aðferð:
Snúðu enda glassins uppúr reyktri papriku og salti áður en þú bætir öllum innihaldsefnunum í glasið. Hrærið kröftuglega og fyllið með ís. Skreytið með sellerístöng.