100ml Baileys Original Irish Cream
2 lítil páskaegg (í kringum 100gr hvert)
360ml Vanillu ís
100ml rjómi (þeyttur)
20ml súkkulaðisósa
Ristaðar heslihnetur og súkkulaði flögur til skreytinga.
Extra toppings - mini súkkulaðiegg, myntulauf, hindber eða makkarónur.
Aðferð
Brjótið varlega toppinn af páskaeggjunum.
Blandið Baileys og ísnum saman í blandara og hellið í eggin.
Toppið með þeyttum rjóma, súkkulaðisósu, heslihnetu, mini súkkulaðieggjum.
Njóta!