45 ml Don Julio Blanco tequila
15 ml Tia Maria kaffilíkjör
10 ml sykursýróp
2ö ml ferskur límónusafi
Thomas Henry Ginger Beer
Aðferð:
Fyllið glas, leirkönnu eða bolla með klaka. Mælið Don Julio tequila, Tia Maria, límónusafa og sykursýróp og hellið yfir klakann. Hrærið þar til hráefnin eru vel blönduð. Fyllið glasið með klaka og fyllið upp með hágæða engiferbjór. Skreytið með kaffibaunum.