Klakar
Sneið af ferskju eða sítrónubörk
50ml af Johnnie Walker Red label
150ml af Peach Ice tea
Aðferð:
Fyllið hátt glas af klökum, hellið Johnnie Walker í glasið. Fylltu upp í glasið með Fersku íste og hrærðu saman varlega. Skreyttu með þunnri sneið af ferskju eða sítrónu berki.