Þessi ferski kokteill kemur með gott tvist á hinn klassíska Tom Collins 🍹
50 ml Tanqueray London Dry Gin eða Gordon´s
35 ml greipsafi
15 ml sýróp
Sódavatn
Skreytið með greipávexti
Aðferð:
Fyllið glas með klaka. Mælið gin, greipsafa og sýróp í glasið og hrærið vel. Fyllið upp með sódavatni og skreytið með greipávexti.