45 ml Tanqueray gin
7 myntu lauf
3-4 lime bátar
20 ml sykursýróp
20 ml lime safi
7-up
Aðferð:
Setjið lime bátana í botninn á háu glasi og klappið því næst myntulaufunum þéttingsfast í höndunum og setjið ofan á. Mælið sykursýróp, limesafa og Tanqueray í glasið. Setjið mulinn klaka í glasið og hrærið vel saman. Fyllið glasið með 7-up og hrærið létt. Skreytið með limebát eða myntulaufum.